top of page
Við tókum viðtal við Thelmu Gunnarsdóttur. Thelma starfar sem sálfræðingu hjá Fjölskyldu-og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Hún útskrifaðist með BA í sálfræði frá Háskóla Íslands haustið 2000 og er með embættispróf. Einnig tókum við viðtal við Katrínu Harðardóttur sem er menntaður íþróttafræðingur, lærður jógakennari, einkaþjálfari og hugafrelsiskennari. Frá þeim fengum við svör við ansi mörgum áhugaverðum spurningum.
Með því að ýta á nöfn þeirra hér til hægri finnur þú viðtalið í heild sinni.
bottom of page