top of page

Jafningjar

Unglingar eru viðkvæmari fyrir áhrifum annarra, þeir telja mikilvægt að passa inn í hópinn og eru þar af leiðandi líklegri til að gera hluti sem þeir myndu annars ekki gera (Ingibjörg Ósk Ólafsdóttir 2017). Rannsóknir hafa sýnt, að vera samþykktur af jafningjum hefur mikil áhrif á aðlögun unglinga.

Samþykki jafningja hefur mikla fylgni við gott sjálftraust unglinga (Ingibjörg Ósk Ólafsdóttir 2017). Það skiptir unglinga miklu máli að passa inn í jafningjahópinn og getur það leitt af sér jákvæða sjálfsmynd en hinsvegar ef unglingar passa ekki inn getur það haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd þeirra.

bottom of page